
Dorah eru falleg og stílhrein ökklastígvél. Stígvélin sem eru búin til úr svörtu leðri eru með kanntaða tá og teygju á báðum hliðum til að tryggja þægindi.
-
Svart leður
-
Ferkönntuð tá
-
Teyganlegt efni á báðum hliðum
-
59mm kubbahæll
Notið svart skókrem og vatnsfráhindandiúða á leðrið til að auka endingu skónna.