Heit ský, rokokó og augnskuggar
Sigrún Hrólfsdóttir
Í desember verða ný málverk eftir Sigrúnu Hrólfsdóttur á veggjum Andrá Reykjavík.
Eins og titill sýningarinnar ber með sér eru þau innblásin af rókókó tímabilinu í myndlist, augnskuggum og hækkandi hitastigi í heiminum.