Bakvið Andrá

Skandinavísk hönnun í hjarta Reykjavíkur. 
Andrá Reykjavík er fataverslun sem selur blöndu af alþjóðlegum merkjum þar sem skandinavísk hönnun er í forgrunni. Lögð er áhersla á merki sem bjóða uppá vandaðar vörur með sterk hönnunareinkenni sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt. Þá leggjum við mikla áherslu á góða og persónulega þjónustu.
Andrá er á Laugavegi 16 í miðbæ Reykjavíkur.