
Lykke eru fallegir támjóir hælaskór, þrjár silfraðar sylgjur lyggja yfir rist sem setja svip á skóna og gera þá enn meira áberandi. Skórnir eru búnir til úr svörtu leðri og eru með 47mm hæl.
- Leður
- Támjóir
- Silfurlitaðar sylgjur
- Leður/textílfóður
- Leður innleggssólar
- 100% leður
- 47mm hælar
Notið litlaust skókrem og vatnsfráhrindandi úða til þess að vernda leðrið og auka um leið endingu skónna.