
Geggjuð síð dúnúlpa frá Axel Arigato. Skel úlpunnar er úr 100 % endurunnu pólyester og hún er einangruð með endurunnum andadún með fill power 750.
Hægt er að skanna QR kóða inní úlpunni til að sjá upprunna dúnsins.
Úlpan hryndir frá sér vatni en er ekki vatnsheld og hönnuð fyir daglegt líf í borginni og létta útivist.
Úlpan er stór í stærðum
Módel er 179 á hæð og í stærð S
Efni: 100% Recycled Polyester;
Fylling: 85% Re-Used Duck Down, 15% Feather;
Fóður: 100% Polyester,