Andy buxur eru háar í mitti með beinum en smá útvíðum skálmum. Efnið er teygjanlegt og með blómamynsturs áferð. Mælum með að para við Maite top til að fullkomna lúkkið.
Efni: 72% RECYCLED POLYESTER/25% POLYAMIDE/3% ELASTANE
HAND WASH
Recycled Polyester is a green alternative to virgin Polyester, made from recycled plastics.
Making garments from Recycled Polyester requires less energy, prevents plastic bottles from becoming landfill and produces less pollution.