
Hermine eru fallegir támjóir flatbotnaskór, silfruð sylgja lyggur yfir rist sem setur svip á skóna og gerir þá enn meira áberandi. Skórnir eru búnir til úr svörtu leðri.
-
Svart leður
-
Támjóir
-
10mm hæll
-
Leður inlegg og fóður
Notið svart skókrem og vatnsfráhrindandi úða til þess að vernda leðrið og auka um leið endingu skónna.