
Geggjuð ökkla stígvél með grófum gúmmísóla úr mjúku scuba efni. VELCRO® franskur rennilás á hlið.
Handgerð á Ítalíu
Gia Borghini er ítalskt skómerki sem framleiðir hágæða skó fyrir konur. Danski stílistann og áhrifavaldurinn Pernille Teisbaek er listrænn stjórnandi hjá merkinu.