Perni 03 sameinar sportlega sál ólanna tveggja með flottri skuggamynd og hæl.
Efni
Að utan: 100% lambaleður
Fóður: 100% Kid leður
Sóli: 100% kúleður
Gia Borghini er ítalskt skómerki sem framleiðir hágæða skó fyrir konur. Perni x GIA línan er hönnuð í samtarfi við danska stílistann og áhrifavaldinn Pernille Teisbaek sem nýverið var ráðin listræn stjórn hjá merkinu.