
Hedda eru falleg og stílhrein ökklastígvél sem gefa fágað útlit og henta vel við öll tilefni. Stígvélin eru búin til úr svörtu leðri, þau eru támjó, með teygju á báðum hliðum og hællinn er 40mm.
-
Svart leður
-
Támjó
-
Teygja á báðum hliðum
-
40mm kubbahæll
Notið svart skókrem og vatnsfráhindandiúða á leðrið til að auka endingu skónna.